Ólafur Ragnar: Við skorum á þig að hætta!


Guest

/ #61

2016-04-18 21:18

Ef þið vlijið hann ekki, kjósið hann ekki. Þetta er ekki flókið.
Ef hann verður kjörinn aftur, þá er það vegna þess að fólk vill hann sem forseta, þannig virkar lýðræði. Fólk þarf að átta sig á því að lýðræði er ekki það sem minnihlutinn vill, heldur meirihlutinn. Ég vill hann ekki sem forseta áfram, þannig að ég ætla ekki að kjósa hann, en í guðanna bænum hafið vit á því að vita hvað lýðræði er áður en þið farið að heimta það.