Ólafur Ragnar: Við skorum á þig að hætta!


Guest

/ #74

2016-04-18 22:32

Það er óeðlilegt að í lýðræðisríki sitji sami forseti í 24 ár - en það sem mér er efst í huga að á meðan öðrum ríkisstarfsmönnum er GERT að hætta 70 ára, þá þykir í lagi að æðsti maður þjóðarinnar sé 72 ára að bjóða sig fram - er ekki allt í lagi með okkur????