Ólafur Ragnar: Við skorum á þig að hætta!


Guest

/ #141

2016-04-19 23:18

Eftir ađ hafa kosiđ Ólaf áriđ 1996 og stutt hann næstu tvö kjörtímabil, hefur mér þótt halla undan hjá honum. Mér finnst hann orđinn samgróinn stólnum á þann hátt ađ þađ hái bæđi honum og embættinu. Embættiđ á ekki ađ vera eign nokkurs heldur vera i stöđugri þróun međ þarfir og þróun þjóđfélagsins í huga.