Leik- og grunnskóla mál í Reykjavíkurborg - Við krefjumst aðgerða


Guest

/ #3

2016-08-30 15:16

Þann 25. maí voru Reykvíkingar spurðir á FB síðu Reykjavíkurborgar hvað þeir vildu gera við ALLA þessa framkvæmdapeninga 450 milljónir-50% meira en í fyrra, verið að auglýsa Betri Reykjavík.  Á sama tíma blasti við 700 mill.króna niðurskurður á Skóla- og frístundasviði. Spurning um forgangsröðun.