Steina Vasulka á heiðurslaun listamanna


Guest

/ #1

2016-11-01 17:22

Steina Vasulka er frumkvöðull í hinum alþjóðlega myndlistarheimi og meira en það. Hún hefur haft afgerandi áhrif á myndbandslist í heiminum. Hún er í fremstu sveit.