Áskorun til Vigdísar Hauksdóttur

Quoted post


Guest

#81

2013-08-15 09:25

Ég þakka fyrir hver mistök og hverja vísbendingu um valdníðslu sem kjörnir fulltrúar þjóðarinnar sína. Því það leiðir vonandi fljótt og vel til þess að fólk átti sig á því hvílíka skelfingu það kaus yfir þjóðina sem var á góðri leið að rétta úr kútnum eftir hrunið. Ábyrgð þeirra er mikil og nánast á hverjum degi erum við minnt á fyrir hvað hægri öflin standa, þ.e. að vinna fyrir sérhagsmunahópa sem leiðir til þess að almenningur í landinu hefur það verra og verra. Fréttaflutningur af gjörðum fulltrúa okkar veldur manni velgju nánast á hverjum degi. Guð hjálpi okkur.

Replies


Guest

#95 Re:

2013-08-16 09:58:03

#81: -

Ótrúlega vanþroskað viðhorf.

Það skiptir þig semsagt meira máli hver er við völd en framgangur landsins.