Breytum klukkunni á Íslandi

Quoted post


Guest

#77

2013-12-18 20:39

Er fólk að missa vitið, þetta þjónar ekki einum einasta tilgangi, skapar bara vesen. Heldur fólk að það sé að fá meiri birtu með þessu? Nei það er bara verið að færa byrtuna, því mun dimma fyrr á daginn. Þjóðirnar í kringum okkur eru orðanar hundleiðar á þessu og vilja hætta þessu hringli með klukkuna.
Það er einnig ekki í boði að færa klukkuna um 1,5 tíma, það er bara hægt að færa hana á heila tímanum!

Replies

Lífsklukkan...

#94 Re:

2013-12-19 02:58:48

#77: -

Þá bara færum við klukkuna um 2 tíma, við erum ekki að tala um að færa klukkuna aftur á bak heldur fram þannig að börnin okkar og við sjálf myndum vakna kl. 9....þó hún væri 7 og þ.a.l. farið að birta aðeins og hvaða máli skiptir þó dimmi fyrr á daginn...bara koma sér fyrr í svefninn góða og vakna ferskur ! Sjálf búin að reyna þetta, búið í Englandi og Danmörku og aldrei heyrt nokkurn mann mótmæla þessu eða vera leitt á þessu - ENGA SÁLU !

Ert þú einn þeirra sem sefur til hádegis og vilt hafa bjart á kvöldin...flyttu þá þar sem það er möguleiki og leyfðu okkur hér á þessu guðsvolaða landi að fá smá birtu á morgnanna og eiga eðlilegt líf, takk fyrir pent !

 


Guest

#143 Re:

2014-01-11 16:41:40

#77: -

það er reyndar hægt að færa hana um 1,5 kls, t.d. er 5,5kls munur á gmt og Sri Lanka

http://en.wikipedia.org/wiki/Sri_Lanka_Standard_Time