Við viljum Félagslega húsnæðistefnu sem leyfir gæludýrahald

Quoted post


Guest

#12

2014-03-25 21:25

Kæru dýrahatarar og ofnæmisfólk, hættið að vera svo eigingjörn að láta ykkar eigin frekju og hatur koma í veg fyrir það að fólk geti lifað með sínum heittelskuðu, sama hvort það er hundur, köttur eða naggrís... Ég á ekki til orð yfir hversu eigingjarnt fólk getur verið og ógeðslegt, þetta er til skammar á Íslandi.. Með hunda og ketti, ef að eigandi getur ekki borið ábyrgð á dýrinu sínum, sinnt því eða alið það upp almennilega, þá er óþarfi að láta það bitna á þeim sem geta borið ábyrgð á sínum dýrum.. Fólk sem er ekki hæft að sjá um dýr rétt frá a til b ætti ekki að eiga dýr og þau eru í minnihluta, leyfið fólki að lifa sínu lifi með sínum fjölskyldum í friði. Hættið að hugsa bara um rassgötin á ykkur sjálfum, þið eruð ekki einu manneskjurnar sem skipa máli. Kær kveðja, reiður dýraeigandi.

Replies


Guest

#38 Re:

2014-06-18 18:05:21

#12: -

Það felst auðvitað gríðarleg eigingirni og frekja í því að vilja ekki þurfa að þola ofnæmisköst og veikindi af völdum þeirra daginn út og daginn inn. Einhver heimskulegasta súpa af "reiðum" innihaldslausum kanónum sem ég hef lesið þessi athugasemd þín.